Velkomin á vef Þjóðbúningaráðs

Á vefnum eru ljósmyndir af flestum gerðum þjóðbúninga sem Íslendingar hafa notað á síðustu öldum og margvíslegar upplýsingar og fróðleikur um þá.


Á síðunni Þjóðbúningar má skoða myndir af tólf mismunandi búningum, lesa upplýsingar um hvern þeirra og sjá nákvæmlega ýmis atriði sem einkenna þá.


Handan við flipann Fróðleikur er fjallað um þróun þjóðbúninga á Íslandi. Þar er líka listi af orðum sem notuð eru um íslenska búninga og þau skýrð, einnig skrá heimilda um búningana og efni þeim tengt.


Hnappurinn Þjóðbúningaráð opnar síðu með upplýsingum um ráðið, skipan þess, hlutverk og starfsemi.

© Allur réttur áskilinn Þjóðbúningaráð buningurinn@thjodminjasafn.is Suðurgötu 43, 101 Reykjavík Sími: 5302200