Heiti heimildar: Spjaldskrá vegabréfshafa.
Tímabil: - 1988.
Tilurð: Saga vegabréfa nær langt aftur í aldir. Óvíst er hvenær fyrstu íslensku vegabréfin voru gefin út og hvar þau eru að finna. Árið 1782 skrifuðu fimm sýslumenn á Íslandi bréf til konungs og báðu um leyfi til þess að mega taka 8 skildinga fyrir hvert vegabréf, sem þeir gáfu út. Sú ráðstöfun að sýslumenn gæfu út vegabréf hefur haldist óbreytt allar götur til dagsins í dag. Um og eftir 1900 var farið að halda betur utan um útgefin vegabréf og útlit þeirra varð staðlað. Auk þess sem með tilkomu ljósmyndatækninnar var farið að setja ljósmyndir af viðkomandi í vegabréfin.
Upplýsingar:
Efni síðunnar kemur frá: Borgarskjalasafninu í Reykjavík.