Barist fyrir bættri umferðarmenningu


Yfirvöld í Reykjavík gerðu sér snemma grein fyrir því að það var ekki nóg að setja umferðareglur heldur þyrfti með stöðugum áróðri að berjast fyrir bættri umferðarmenningu. Einn liðurinn í þeirri baráttu var að vekja athygli vegfarenda á hættulegum stöðum í umferðinni, eins og auglýsing frá umferðanefnd Reykjavíkur frá árinu 1956 sýnir.

 
Auglýsing um slys
BsR. Auglýsing um slys á gatnamótum Laugavegs og Nóatúns frá 1956. Gatnamálastjóri/Umferðarnefnd. Ónúmeruð askja. Aðfnr. 23809.
Auglýsing um slys - uppdráttur
BsR. Auglýsing um slys á gatnamótum Laugavegs og Nóatúns frá 1956. Gatnamálastjóri/Umferðarnefnd. Ónúmeruð askja. Aðfnr. 23809.


 

Reykjavíkurborg þótti ástæða til þess að verðlauna góða ökumenn eins og þessi viðurkenning sýnir.



BsR. Viðurkenning fyrir góðan akstur, heimild: Gatnamálastjóri/Umferðarnefnd. Ónúmeruð askja. Aðfnr. 23809.