LEIÐARI
Ýmsir atburðir ársins 1918 hafa mótað djúp spor sögu lands og þjóðar. Hér er litið til margvíslegra litbrigða lífsins sem minna hefur heyrst um.
UM SKJALADAGINN
Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa frá árinu 2001 sameinast um árlegan kynningardag, sem er annar laugardagur í nóvember.
Litbrigði lífsins 1918
Hér að neðan birtast efni frá skjalasöfnunum. Smelltu á SJÁ ALLT EFNI til að sjá öll innslögin.
Umönnun sjúkra í spænsku veikinni 1918
Í skjalasöfnunum leynast margar áhugaverðar heimildir sem jafnvel enginn hefur skoðað. Hér sjást „Fylgiskjöl v. kostnaðar vegna inflúenzu 1918 (hjúkrunarnefndin) og er þar margt áhugavert að finna.“ Borgarskjalasafn Reykjavíkur A-3151.[…]
Read moreFlateyingar verjast Spænsku veikinni
Guðmundur Björnsson landlæknir var í kröppum dansi á haustdögum 1918. Spænska veikin hafði numið land, að því talið er 19. október og fljótlega fór fólk veikjast og deyja. Sýkin var[…]
Read moreÍshögg í höfninni
Hópur manna úti á ísnum við Reykjavíkurhöfn 1918. Esjan í baksýn. Frostaveturinn mikli árið 1918 hófst við snögg umskipti í veðrinu á Íslandi 5. janúar 1918. Skyndilega gerði norðanátt[…]
Read more