Litbrigði lífsins á fullveldisárinu 1918

Norræni skjaladagurinn 2018

LEIÐARI

Ýmsir atburðir ársins 1918 hafa mótað djúp spor sögu lands og þjóðar. Hér er litið til margvíslegra litbrigða lífsins sem minna hefur heyrst um.

UM SKJALADAGINN

Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa frá árinu 2001 sameinast um árlegan kynningardag, sem er annar laugardagur í nóvember.

DAGSKRÁ

Sum skjalasöfnin verða með opið hús á skjaladeginum, eða bjóða upp á sýningar sem tengjast deginum. Hvað er í gangi í skjalasafninu þínu?

SKJALASÖFNIN

Þjóðskjalasafn Íslands og tuttugu héraðsskjalasöfn um land allt standa sameiginlega að norræna skjaladeginum. Hér er að finna efni frá flestum þeirra.

Litbrigði lífsins 1918

Hér að neðan birtast efni frá skjalasöfnunum. Smelltu á SJÁ ALLT EFNI til að sjá öll innslögin.

Fylgiskjöl v. kostnaðar vegna inflúenzu 1918

Umönnun sjúkra í spænsku veikinni 1918

Í skjalasöfnunum leynast margar áhugaverðar heimildir sem jafnvel enginn hefur skoðað. Hér sjást „Fylgiskjöl v. kostnaðar vegna inflúenzu 1918 (hjúkrunarnefndin) og er þar margt áhugavert að finna.“ Borgarskjalasafn Reykjavíkur A-3151.[…]

Read more
Bréf Magnúsar Snæbjarnarsonar til landslæknis (hluti).

Flateyingar verjast Spænsku veikinni

Guðmundur Björnsson landlæknir var í kröppum dansi á haustdögum 1918. Spænska veikin hafði numið land, að því talið er 19. október og fljótlega fór fólk veikjast og deyja. Sýkin var[…]

Read more
Hópur manna úti á ísnum við Reykjavíkurhöfn 1918. Esjan í baksýn.

Íshögg í höfninni

Hópur manna úti á ísnum við Reykjavíkurhöfn 1918. Esjan í baksýn.   Frostaveturinn mikli árið 1918 hófst við snögg umskipti í veðrinu á Íslandi 5. janúar 1918. Skyndilega gerði norðanátt[…]

Read more