Leiðbeiningar fyrir leit

Til að nota þessa þjónustu er íslensk vefslóð slegin inn hér fyrir ofan og smellt á leitartakkann. Hafi þeirri vefsíðu sem slóðin vísar í verið safnað eru varðveittar útgáfur birtar fyrir neðan. Niðurstöður eru flokkaðar eftir ári og birtist efst listi yfir ár sem afrit eru til fyrir ásamst grafi sem sýnir dreifingu afritanna. Hægt er að smella á hvert ár og birtist þá dagatal fyrir það ár þar sem dagar þar sem afrit hefur verið tekið eru auðkenndir með rauðum hring. Hægt er að smella á dagsetningu til að skoða fyrsta afrit dagsins. Sé mús sett yfir ákveðinn dag birtist listi með nákvæmari tímasetningum á afritum fyrir þann dag.

Þegar afrit eru skoðuð birtist efst 'tímalína', en nánari leiðbeiningar um notkun hennar má finna hér.